Árni Jónsson




🇬🇧



Kragar

Ef þetta er ekki á snaganum, þá er það í skúffunni
Goodbye Christmas Jeep

Drie Eiken Door

The Ox and The Tree
Tveir þokulúðrar

My New Bed

Blautur í lappirnar

Gosbrunnagarður

Botsía braut

Traktor

Gjörðu svo vel, fáðu þér sæti

Mig hefur alltaf langað til að verða tónlistarmaður

Sólarlampi

Gulur Borði

Einkennishúfan
Það er bara best að labba þetta af sér
Hamar, næstum því að negla
Jæja, bráðum fer ég
Lovísa
Það sem ég vildi að yrði og það sem varð
Skjól  
Pull My Finger



Um mig
CV
Kaupa








+354 8685194
arni.jons89@gmail.com

Ef þetta er ekki á snaganum, þá er það í skúffunni


Duo sýning í Gallery Port, september 2023.

Öll verkin voru unnin í samvinnu við Sigurrós G. Björnsdóttur.




Hvergi neitt en allt úti um allt.
Ómæli fermetra í botnlausu heimili. Túbuskjárinn útflattur.
Úr eternum flæðir músík í innfellda hljómstæðulausnina.
Hillur tæmast og bókasöfn dregin á tálar, stafrænt.
Hæð, breidd og dýpt kollvarpað í óræða vídd.
Eða mjódd öllu heldur.
Óræða mjódd með krókvana snaga.
Þar sem stóllinn er bara plata og setan brottfelld.
Útdregnar skúffurnar sem kassar í fötum keisarans og botninn suður í Borgarfirði.

Um leið:

Æskuástarbréfi falinn staður í holinu aftanvið skrifborðsskúffurnar.
Úr þeirri efstu mjakast mosabreiður ilmur af trénuðu pappírsryki og yddi.
Innvolsið párað gælunöfnum og saklausri svívirðu;
óreiðukennd teikning eftir öldurót skriffæra.
Kápulaus snagi slakar. Sæti laust.
Hvíldarinnar óyggjandi vísbending.
Það er búið að rýma til.


Texti eftir Arnljót Sigurðsson.